Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blue Jean 2022

97 MÍNEnska
The Movies database einkunn 87
/100

Það er árið 1988 í Bretlandi. Íþróttakennarinn Jean er ennþá inni í skápnum og neyðist til að lifa tvöföldu lífi. Þegar nýr nemandi kemur í skólann og hótar að koma upp um kynhneigð hennar þarf Jean gera hvað hún getur til að standa vörð um vinnuna og heilindi sín.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn