Náðu í appið
Sound of Freedom

Sound of Freedom (2023)

"Fight for the light. Silence the darkness."

2 klst 11 mín2023

Hin ótrúlega saga af Tim Ballard, fyrrum fulltrúa í leyniþjónustu Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic36
Deila:
Sound of Freedom - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hin ótrúlega saga af Tim Ballard, fyrrum fulltrúa í leyniþjónustu Bandaríkjanna. Hann hættir í vinnunni til að helga líf sitt því að bjarga börnum úr klóm alþjóðlegs mansalshring djúpt inni í frumskógum Kólumbíu. Hann leggur allt í sölurnar og þarf að beita mikilli útsjónarsemi til bjarga fórnarlömbunum frá grimmum örlögum sem eru verri en dauðinn sjálfur.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Andstætt óskum framleiðenda kvikmyndarinnar, þá krafðist Tim Ballard þess persónulega að Jim Caviezel léki hann í myndinni.
Angel Studios hópfjármagnaði kostnaðinn vegna dreifingar og markaðssetningar.
Tekjur myndarinnar fóru fram úr kostnaði eftir aðeins tveggja daga sýningar í kvikmyndahúsum.
Jim Caviezel lítur á þetta sem mikilvægasta hlutverk sitt síðan hann lék Jesú Krist í myndinni The Passion of the Christ frá árinu 2004.

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Rod Barr
Rod BarrHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Santa Fe FilmsUS