Náðu í appið
Carmen

Carmen (2022)

"Love is a rebellious bird that nobody can tame..."

1 klst 56 mín2022

Ung sjálfstæð kona, Carmen, neyðist til að flýja heimili sitt í eyðimörkinni í Mexíkó eftir að bróðir hennar er myrtur á hrottalegan hátt af dópgengi.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic59
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Ung sjálfstæð kona, Carmen, neyðist til að flýja heimili sitt í eyðimörkinni í Mexíkó eftir að bróðir hennar er myrtur á hrottalegan hátt af dópgengi. Hún kemst ólöglega yfir til Bandaríkjanna en hittir svo landamæravörð og félaga hans Aidan. Þegar þeir tveir blandast inn í stórhættulega pattstöðu, verða Carmen og Aidan að leggja á flótta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Benjamin Millepied
Benjamin MillepiedLeikstjórif. -0001
Alexander Dinelaris
Alexander DinelarisHandritshöfundur
Lisa Loomer
Lisa LoomerHandritshöfundur

Framleiðendur

Chapter 2FR
Goalpost PicturesAU
TF1 StudioFR
France 2 CinémaFR
Marvelous ProductionsFR
Screen NSWAU