Munaðarleysinginn Seiya, sem leitar systur sinnar sem numin var á brott, kemst að því að hann gæti verið sá eini í heiminum sem getur verndað endurfædda stríðsgyðju, sem send var til að passa upp á mannkynið. Getur hann meðtekið örlögin og orðið Riddari Dýrahringsins?