Jólin hans Bangsa (2022)
Teddy's Christmas
"Jólin hans Bangsa er stórskemmtileg og heillandi jólamynd fyrir alla fjölskylduna."
Friður jólanna færist yfir smábæinn en jólamarkaðurinn á staðnum er enn fullur af lífi.
Öllum leyfðSöguþráður
Friður jólanna færist yfir smábæinn en jólamarkaðurinn á staðnum er enn fullur af lífi. Mariann er að sinna sínu síðasta erindi þegar hún kemur auga á bangsa á efstu hillu lukkuboxsins. Augu þeirra mætast og hún er nokkuð viss um að hún sjái hreyfingu. Er hann á lífi? Já! Hún er handviss. Mariann verður að fá bangsann hvað sem það kostar! Bangsa dreymir hins vegar um ríkan eiganda sem getur farið með hann út í hinn stóra heim. Kynni þeirra er upphafið að óvæntri og ævintýralegri ferð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur











