Náðu í appið
Tin and Tina

Tin and Tina (2023)

1 klst 59 mín2023

Eftir hörmulegt fósturlát þá ættleiða Lola og eiginmaður hennar Adolfo þau Tin og Tina, yndisleg albínó systkin sem alin hafa verið upp í ströngum kaþólskum...

Deila:
Tin and Tina - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir hörmulegt fósturlát þá ættleiða Lola og eiginmaður hennar Adolfo þau Tin og Tina, yndisleg albínó systkin sem alin hafa verið upp í ströngum kaþólskum skóla sem þýðir að þau fara nær orðrétt eftir öllu sem í Biblíunni stendur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rubin Stein
Rubin SteinLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

La ClaquetaES
Miami Film Gate
FilmaxES
Albinos La PelículaES