Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Inspection 2022

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Ellis French er ungur samkynhneigður svartur maður, sem var hafnað af móður sinni. Þar sem framtíðarmöguleikarnir voru ekki margir gengur hann í herinn og gerir hvað hann getur til að komast áfram í kerfi sem gæti útilokað hann. En á sama tíma og hann berst gegn rótgrónum fordómum og þarf að ganga í gegnum erfiða þjálfun finnur hann fyrir óvæntri vináttu,... Lesa meira

Ellis French er ungur samkynhneigður svartur maður, sem var hafnað af móður sinni. Þar sem framtíðarmöguleikarnir voru ekki margir gengur hann í herinn og gerir hvað hann getur til að komast áfram í kerfi sem gæti útilokað hann. En á sama tíma og hann berst gegn rótgrónum fordómum og þarf að ganga í gegnum erfiða þjálfun finnur hann fyrir óvæntri vináttu, styrk og stuðningi frá þessu nýja samfélagi, sem lætur honum finnast hann tilheyra hópnum og breytir lífi hans til frambúðar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn