Key Witness
DramaGlæpamyndRáðgáta

Key Witness 1960

THE YOUNG PUNKS...and RUBY WHO WAS THEIR GIRL!

82 MÍN

Venjulegur borgari í Los Angeles verður vitni að klíkumorði þar sem hann stendur og er að tala í símann. Klíkan áttar sig á að hann er eina vitnið að atburðinum, og kemst að því hver hann er og hrellir hann og fjölskyldu hans til að hræða hann frá því að vitna gegn þeim. Eina leið hans til að fá lögregluna til að bjarga sér er að snúa klíkumeðlimum... Lesa meira

Venjulegur borgari í Los Angeles verður vitni að klíkumorði þar sem hann stendur og er að tala í símann. Klíkan áttar sig á að hann er eina vitnið að atburðinum, og kemst að því hver hann er og hrellir hann og fjölskyldu hans til að hræða hann frá því að vitna gegn þeim. Eina leið hans til að fá lögregluna til að bjarga sér er að snúa klíkumeðlimum hverjum gegn öðrum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn