Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Skolowani 2023

(Wheel of Love)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. maí 2023

107 MÍNPólska

Maks er bæði kvennabósi og alræmdur lygari. Þegar aðlaðandi ung kona, Anna, telur hann óvart vera fatlaðan, þá leiðréttir Maks ekki misskilninginn heldur sér þarna fram á auðvelda næstu bráð. En Anna hefur annað í hyggju. Hún kynnir hann fyrir eldri systur sinni Juliu, sem sjálf er bundin við hjólastól. Óvænt kvikna tilfinningar á milli Maks og Julu,... Lesa meira

Maks er bæði kvennabósi og alræmdur lygari. Þegar aðlaðandi ung kona, Anna, telur hann óvart vera fatlaðan, þá leiðréttir Maks ekki misskilninginn heldur sér þarna fram á auðvelda næstu bráð. En Anna hefur annað í hyggju. Hún kynnir hann fyrir eldri systur sinni Juliu, sem sjálf er bundin við hjólastól. Óvænt kvikna tilfinningar á milli Maks og Julu, en sannleikurinn þarf að koma í ljós á endanum. Lifir ástin þetta af?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn