Náðu í appið
Skolowani

Skolowani (2023)

Wheel of Love

1 klst 47 mín2023

Maks er bæði kvennabósi og alræmdur lygari.

Deila:
Skolowani - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maks er bæði kvennabósi og alræmdur lygari. Þegar aðlaðandi ung kona, Anna, telur hann óvart vera fatlaðan, þá leiðréttir Maks ekki misskilninginn heldur sér þarna fram á auðvelda næstu bráð. En Anna hefur annað í hyggju. Hún kynnir hann fyrir eldri systur sinni Juliu, sem sjálf er bundin við hjólastól. Óvænt kvikna tilfinningar á milli Maks og Julu, en sannleikurinn þarf að koma í ljós á endanum. Lifir ástin þetta af?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jan Macierewicz
Jan MacierewiczLeikstjóri
Agata K. Koschmieder
Agata K. KoschmiederHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

ATM GrupaPL
ATM SystemPL