SUGA: Road to D-DAY
2023
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 17. júní 2023
80 MÍNKóreska
Heimurinn tók andköf þegar hin geisivinsæla Suður-Kóreska hljómsveit BTS ákvað að taka sér ótímabundið hlé. En svo gerðust þeir sólólistamenn! SUGA var einn af þeim.
Hann sló í gegn í BTS en fer sínar eigin leiðir á sólóplötunni sinni. Allt frá Las Vegas, Malibu, San Francisco, Tokyo og Seoul fylgjumst með með SUGA feta sína eigin slóð.