The Innocent (2022)
L'innocent
Við fylgjumst með Abel sem kemst að því að móðir hans er í þann mund að fara giftast fanga sem er að losna úr fangelsi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Við fylgjumst með Abel sem kemst að því að móðir hans er í þann mund að fara giftast fanga sem er að losna úr fangelsi. Hann tekur því vægast sagt illa og reynir allt til þess að afstýra sambandinu. Þangað til að hann hittir nýja stjúpföður sinn. Þá breytist allt …
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Louis GarrelLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Les Films des TournellesFR

Auvergne-Rhône-Alpes CinémaFR

ARTE France CinémaFR
Verðlaun
🏆
Hlaut 11 tilnefningar til Cesar verðlaunanna í Frakklandi og vann fyrir besta frumsamda handritið og bestu leikkonu í aukahlutverki (Noémie Merlant).
















