Náðu í appið

Living in Peril 1997

(The Peril of Being Walter Woods)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 4
/10

Walter er ungur arkitekt sem fer frá eiginkonu sinni Linda, til að fara til Los Angeles til að teikna stórhýsi fyrir Harrison. Á þjóðveginum þá er hann næstum hrakinn útaf veginum af vörubílstjóra. Walter hringir í vörubílafyrirtækið til að kvarta. Ökumaðurinn er rekinn úr vinnunni. Þegar Walter kemur að íbúðablokkinni þar sem hann er búinn að leigja... Lesa meira

Walter er ungur arkitekt sem fer frá eiginkonu sinni Linda, til að fara til Los Angeles til að teikna stórhýsi fyrir Harrison. Á þjóðveginum þá er hann næstum hrakinn útaf veginum af vörubílstjóra. Walter hringir í vörubílafyrirtækið til að kvarta. Ökumaðurinn er rekinn úr vinnunni. Þegar Walter kemur að íbúðablokkinni þar sem hann er búinn að leigja sér íbúð, þá hittir hann þar hinn uppstökka húseiganda William og aðra íbúa hússins. En núna byrja vandræðin. Daginn eftir er einhver búinn að eyðileggja teikninguna hans og Harrison er óánægður með það sem Walter er búinn að teikna. En fljótlega fer allt í vitleysu. Walter lendir í alltaf meiri og meiri vandræðum - dag einn eru rottur um alla íbúð og daginn þar á eftir finnur hann hina fögru nágrannakonu sína myrta í rúminu - og nú fer hann að halda að vörubílstjórinn sé að hefna sín.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn