Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Strays 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. ágúst 2023

93 MÍNEnska

Þegar auðtrúa hundurinn Reggie er yfirgefinn á götum úti af eigingjörnum og miskunnarlausum eiganda sínum Doug, dýrahatandi eiturlyfjafíkli sem aldrei vildi hann, gengur hann í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á Doug.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2023

Mennirnir fá á baukinn

Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian, þar sem einn af fyndnustu mönnum Hollywood, Will Ferrell, er fremstur í flokki talandi hunda. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum. M...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn