Náðu í appið
The Covenant

The Covenant (2023)

"A bond. A pledge. A commitment."

2 klst 3 mín2023

Eftir fyrirsát, leggur afgangskur túlkur sig í framkróka við að bjarga lífi bandaríska liðþjálfans John Kinley.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic63
Deila:
The Covenant - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Eftir fyrirsát, leggur afgangskur túlkur sig í framkróka við að bjarga lífi bandaríska liðþjálfans John Kinley. Þegar Kinley kemst að því að Ahmed og fjölskyldu hans er neitað um inngöngu í Bandaríkin eins og þeim hafði verið lofað ákveður hann að launa lífgjöfina með því að snúa aftur á vígvöllinn og ná til þeirra á undan Talibönum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ivan Atkinson
Ivan AtkinsonHandritshöfundurf. -0001
Marn Davies
Marn DaviesHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

STXfilmsUS
Toff Guy FilmsGB