Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Paint 2023

go to a special place.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Carl Nargle, aðal sjónvarpslistmálarinn í Vermont í Bandaríkjunum, er sannfærður um að hann hafi sé algjörlega með allt á hreinu: frábærar krullur, sérútbúinn sendibíl og aðdáendur sem fylgjast af aðdáun með hverri pensilstroku ... þar til yngri og betri myndlistarmaður kemur og stelur öllu og öllum sem Carl elskar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.10.2020

Kraftur og kjaftur sjömenninga Sorkins

Aaron Sorkin, hinn virti og sífellt hvassi bandaríski handritshöfundur, er algjörlega engum líkur þegar kemur að því að rífa kjaft með skrifum sínum, að minnsta kosti ekki síðan David nokkur Mamet var upp á sitt best...

16.07.2020

10 vinsælustu myndirnar frá Netflix

Árið 2013 fór streymisveitan Netflix að framleiða efni undir sínu eign nafni og hefur aukningin hefur verið stöðug síðustu misseri. Gífurlegur fjöldi sjónvarpsþátta, heimildaþátta, uppistanda og kvikmynda lenda reglule...

17.03.2020

Cats formlega í skammarkróknum - Eddie Murphy fær uppreisn æru

Um helgina átti að fara fram fertugasta afhending svokölluðu Razzie-verðlaunanna (e. Golden Raspberry Awards) en samkomubann víða um heim og almennar ráðstafanir vegna kórónaveirunnar komu í veg fyrir herlegheitin þar í kring. Eins og...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn