Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Trolls Band Together 2023

(Tröll 3)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. nóvember 2023

Triple the Trolls, Triple the Music!

92 MÍNEnska
The Movies database einkunn 43
/100

Poppy kemst að því að Branch var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna Floyd og sameina bræðurna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.11.2023

Danskvæði um söngfugla og slöngur vinsælust

Nýja Hungurleikamyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina þegar meira en þrjú þúsund manns greiddu aðgangseyri, samtals nærri sex milljónir króna. Myndin heitir The Ballad of Songbirds and S...

14.11.2023

Tröllvaxinn árangur

Tröllin í teiknimyndinni skemmtilegu Trolls Band Together gerðu sér lítið fyrir og héldu toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð núna um helgina og stóðust þar með áhlaup öflugustu ofurhetju he...

07.11.2023

Tröll með tíu milljónir

Tröllin litríku úr Tröll 3 eða Trolls Band Together eins og myndin heitir á íslensku, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Tekjur voru 9,7 milljónir króna o...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn