Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rise 2022

(En corps)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
117 MÍNFranska

Élise hélt að hún ætti fullkomið líf: Frábæran kærasta og upprennandi feril sem ballettdansari. En allt breytist þegar hún kemst að því að kærastinn heldur framhjá henni og hún meiðist í sýningu, sem þýðir að hún getur líklega aldrei dansað á ný. Bataferlið leiðir hana frá París til Brittany þar sem vinir hennar, nýr kærasti og frelsi nútímadansins,... Lesa meira

Élise hélt að hún ætti fullkomið líf: Frábæran kærasta og upprennandi feril sem ballettdansari. En allt breytist þegar hún kemst að því að kærastinn heldur framhjá henni og hún meiðist í sýningu, sem þýðir að hún getur líklega aldrei dansað á ný. Bataferlið leiðir hana frá París til Brittany þar sem vinir hennar, nýr kærasti og frelsi nútímadansins, hjálpar henni að kynnast föður sínum á ný og sjálfri sér. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

26.02.2023

Fyrstu fimm á Stockfish - hjartnæmar, fallegar, gamansamar og djúpar

Stockfish, kvikmynda- og bransahátíðin sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. mars – 2. apríl, hefur nú opinberað fyrstu fimm af þeim kvikmyndum sem sýndar verða á hátíðinni. Í tilkynningu frá Bíó P...

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn