Mine
2016
Stand Your Ground.
106 MÍNEnska
17% Critics 40
/100 Leyniskyttan Mike Stevens er í miðri eyðimörkinni að reyna að taka af lífi leiðtoga hryðjuverkahóps. Eftir þrjá mánuði og sex daga í eyðimörkinni getur eitt lítið hik orðið til þess að klúðra öllu. Nú er Stevens fastur einn á óvinasvæði og ekki bætir úr skák að annar fótur hans er ofaná jarðsprengju. Nú þarf hann að reyna að lifa af næstu... Lesa meira
Leyniskyttan Mike Stevens er í miðri eyðimörkinni að reyna að taka af lífi leiðtoga hryðjuverkahóps. Eftir þrjá mánuði og sex daga í eyðimörkinni getur eitt lítið hik orðið til þess að klúðra öllu. Nú er Stevens fastur einn á óvinasvæði og ekki bætir úr skák að annar fótur hans er ofaná jarðsprengju. Nú þarf hann að reyna að lifa af næstu 52 tímana þegar hjálp á að berast, og það eru ekki bara náttúruöflin sem gera honum lífið leitt heldur þarf hann að halda sönsum andlega.... minna