Náðu í appið
Öllum leyfð

Magnús hinn magnaði 2022

(The Amazing Maurice)

Frumsýnd: 21. apríl 2023

A furry tale about me.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Magnús er rauður högni sem kann að bjarga sér á strætum borgarinnar. Hann setur upp fjárplógsstarfsemi í félagi við hóp af talandi rottum. Þegar Magnús og nagdýrin hitta bókaorminn Malicia þá fer litla svindlstarfsemin þeirra öll út um þúfur.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.04.2023

Ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum

Það er ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en þar hafa þeir nú dvalið í þrjár vikur samfleytt. Hrollvekjan Evil Dead Rise, ný á lista, gerði þó atlögu að teiknimyndi...

22.04.2023

Hrollur, þokki og martraðafóður

Þrjár spennandi en mjög ólíkar kvikmyndir koma í íslensk bíóhús þessa helgina. Fyrsta ber að telja Beau is Afraid sem forsýnd var í samstarfi við Kvikmyndir.is á fimmtudaginn síðasta. Eins og Tómas Valgeirsson bíógagnr...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn