Please Baby Please (2022)
"Give yourself to desire!"
Suze og Arthur eru dæmigert par á Lower East Side á Manhattan í New York.
Deila:
Söguþráður
Suze og Arthur eru dæmigert par á Lower East Side á Manhattan í New York. Líf þeirra breytist þegar þau hitta leðurklædda og smjörgreidda mótorhjólagengið The Young Gents. Fyrst eru þau lafhrædd sem breytist svo í hálfgerða ringulreið sem einkennist af háspennu og losta. Þessi kynni við hina leðurklæddu karlmenn opinberar að Suze er í raun leður-pabbi sem hélt hann væri húsmóðir. Kynusli Arthur magnast þegar hinn ungi Teddy vekur upp í honum samkynhneigða þrá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Amanda KramerLeikstjóri

Noel David TaylorHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Rivulet EntertainmentUS
Silver Bullet Entertainment















