Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hunt 2022

(Heon-teu)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Two rivals, a hidden truth.

131 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
Rotten tomatoes einkunn 79% Audience
The Movies database einkunn 55
/100

Eftir að háttsettur norður-kóreskur embættismaður biður um pólitískt hæli, þá eru forstjóri útlendingamála leyniþjónustunnar, Park Pyong-ho og framkvæmdastjóri innanlandsmála, Kim Jung-do, fengnir til að afhjúpa norður-kóreskan njósnara, sem þekktur er undir nafninu Donglim. Hann hefur komið sér vel fyrir innan leyniþjónustunnar. Þegar njósnarinn... Lesa meira

Eftir að háttsettur norður-kóreskur embættismaður biður um pólitískt hæli, þá eru forstjóri útlendingamála leyniþjónustunnar, Park Pyong-ho og framkvæmdastjóri innanlandsmála, Kim Jung-do, fengnir til að afhjúpa norður-kóreskan njósnara, sem þekktur er undir nafninu Donglim. Hann hefur komið sér vel fyrir innan leyniþjónustunnar. Þegar njósnarinn fer að leka gögnum sem varða þjóðaröryggi þá þurfa deildirnar tvær að byrja að rannsaka hvora aðra. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.03.2023

Cruise í lausu lofti á fyrsta plakati fyrir Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One

Fyrsta plakatið fyrir sjöundu Mission: Impossible myndina, Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One, var að detta í hús. Á plakatinu sjáum við Tom Cruise, aðalleikara, svífa í lausu lofti eftir að hafa farið fram af bjargbrún á...

27.01.2023

Magnaður tilfinningarússibani

Charlie, í kvikmyndinni The Whale sem kemur í bíó í dag, er næstum 300 kílóa einbúi. Hann er prófessor og kennir ritlist á netinu en gætir þess að hafa slökkt á netmyndavélinni vegna þess að hann þorir ekki a...

26.10.2021

Tvær nýjar í bíó fara aftur í tímann

Tvær hörkuspennandi og áhugaverðar myndir koma nýjar í bíó nú í vikunni, en svo skemmtilega vill til að titlar myndanna tveggja eru keimlíkir. Í þeim er vísað til einhvers sem er að fara að gerast í síðasta ski...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn