True Spirit (2023)
Þegar hin unga þrautseiga Jessica Watson reynir að verða yngsta manneskja til að sigla ein og viðstöðulaust án hjálpar umhverfis Jörðina, þá eru margir svartsýnir...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Þegar hin unga þrautseiga Jessica Watson reynir að verða yngsta manneskja til að sigla ein og viðstöðulaust án hjálpar umhverfis Jörðina, þá eru margir svartsýnir á að henni takist það. En með stuðningi þjálfara síns Ben Bryant og foreldra, þá er Jessica staðráðin í að afreka hið ótrúlega, að sigla yfir öll heimsins höf á 210 dögum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Martin Chase ProductionsUS

Resonate EntertainmentUS

Sunstar EntertainmentAU














