Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Þó að Nicolas Cage eigi sér langa sögu af því að hafna hlutverkum í stórum myndum ef þær snúast ekki um persónuna sem hann á að leika, þá ákvað hann nú að leika Drakúla þar sem það hefur verið draumur hans alla ævi og hann elskaði grínið í handritinu.
Þegar Nicolas Cage var að kynna kvikmynd sína Season of the Witch frá árinu 2011 sagði hann að aðdáun sín á leikaranum Christopher Lee væri ástæðan fyrir því að hann léki í hrollvekjum. Lee er talinn einn besti túlkandi Drakúla á hvíta tjaldinu.
Nicholas Hoult lék son Nicolas Cage í The Weather Man (2005). Hoult hefur sagt að Cage hafi verið sér innblástur fyrir mörg hlutverk.
Kastalinn í myndinni heitir Neuschwanstein og er í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hann kom einnig við sögu í kvikmyndinni Chitty Chitty Bang Bang og er opinn almenningi. Kastalinn er ekki jafn gamall og hann sýnist, en byggingu hans lauk 1886.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.universalpictures.com/movies/renfield
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
14. apríl 2023