Book Club 2: The Next Chapter (2023)
Book Club: The Next Chapter
"Slightly scandalous. Totally fabulous."
Við fylgjumst með vinkonunum fjórum sem fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Við fylgjumst með vinkonunum fjórum sem fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr. Þegar hlutir fara úr skorðum og leyndarmál koma í ljós breytist áhyggjulausa fríið í ógleymanlegt ferðalag þvert yfir landið.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Mary Steenburgen og Craig T. Nelson léku einnig aðalhlutverk í The Proposal.
Höfundar og leikstjórar

Bill HoldermanLeikstjóri
Aðrar myndir

Erin SimmsHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MakereadyUS

Fifth SeasonUS
Apartment StoryUS

Focus FeaturesUS

Universal PicturesUS




















