Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Missing 2023

Frumsýnd: 3. mars 2023

No one disappears without a trace.

111 MÍNEnska

Eftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman að frá sér, í Los Angeles. Í leitina notar hún þau tól og tæki sem netið býður upp á og vonast til að finna móður sína áður en það verður um seinan. Leitin leiðir í ljós fleiri spurningar en svör ... og þegar June kemst að leyndarmálum... Lesa meira

Eftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman að frá sér, í Los Angeles. Í leitina notar hún þau tól og tæki sem netið býður upp á og vonast til að finna móður sína áður en það verður um seinan. Leitin leiðir í ljós fleiri spurningar en svör ... og þegar June kemst að leyndarmálum um mömmuna, sér June að hún þekkti móður sína í raun ekki neitt. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.03.2023

Barðist alla leið á toppinn

Baráttan um toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi endaði á þann veg að hnefaleikamyndin Creed 3 vann og tók toppsætið af Marvel myndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Bræður munu berja...

05.03.2023

Tæki og tól leiða mann í gegnum söguna

Spennutryllirinn og ráðgátan Missing, sem kom í bíó um helgina, er framhald fyrstu tveggja kvikmynda leikstjórans Aneesh Chaganty, Searching, frá árinu 2018 og Run frá árinu 2020. [movie id=15975] Í Missing má sjá ým...

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn