Náðu í appið

Tracks 1977

The Vietnam war has just ended. But for Jack Falen, the battle is only beginning.

92 MÍNEnska

Hermaður snýr heim úr Víetnamstríðinu, en hann tók að sér það verkefni að flytja lík vinar síns með lest til Kaliforníu til greftrunar. Á leiðinni þá verður hann ástfanginn af skólastúlku. En samband þeirra líður fyrir leiftursýnir úr stríðinu sem sækja á hann.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.07.2018

Hrollvekja krufin í nýju hlaðvarpi

Leikskáldið og handritshöfundurinn Heiðar Sumarliðason er byrjaður með nýtt podcast, eða hlaðvarp eins og það er gjarnan kallað á ástkæra ylhýra málinu. Hlaðvarpið heitir Rauð síld, en í upphafi fyrsta þáttarins...

08.01.2017

10 uppáhaldsmyndir Rogue One leikstjórans Gareth Edwards

Velgengni Rogue One:  A Star Wars Story hefur verið ævintýraleg, en myndin hefur setið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í þrjár vikur í röð, og mögulega fjórar, en nýr aðsóknarlisti verður birtur á morgun...

23.01.2015

Eddie Murphy með reggae plötu

Gamanleikarinn Eddie Murphy ætlar mögulega að herja á Bretland á næstunni með frumsaminni reggae tónlist, en reggae tónlist hans hefur notið nokkurrar velgengni í Bandaríkjunum og von er á nýju lagi frá honum á næstunni; O...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn