Náðu í appið

Kim 1950

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

A great family adventure by the author of THE JUNGLE BOOK.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
Rotten tomatoes einkunn 57% Audience

Kim, ungur heimilislaus og munaðarlaus drengur í Indlandi, er í raun sonur bresks herforingja. Hann hittir lama, heilagan mann, og helgar sig hans leiðsögn. En þegar bresk yfirvöld uppgötva hver hann er, þá er hann sendur í breskan skóla. En í eðli sínu kann hann illa við sig í skólanum enda er hann ekki vanur því að hlýta þeim aga og þeirri reglu sem búist... Lesa meira

Kim, ungur heimilislaus og munaðarlaus drengur í Indlandi, er í raun sonur bresks herforingja. Hann hittir lama, heilagan mann, og helgar sig hans leiðsögn. En þegar bresk yfirvöld uppgötva hver hann er, þá er hann sendur í breskan skóla. En í eðli sínu kann hann illa við sig í skólanum enda er hann ekki vanur því að hlýta þeim aga og þeirri reglu sem búist er við að hann sýni, verandi sonur bresks foringja, og hann gerir uppreisn. Þekking hans á indverskum lifnaðarháttum og eiginleiki hans að vera sannfærandi indverskt barn, gera það að verkum að hann virkar vel sem njósnari fyrir Breta, þegar þeir eru að reyna að koma í veg fyrir uppreisn í landinu og koma í veg fyrir innrás í landið. Drengurinn fer aftur til helga mannsins, og leggur af stað í mikla hættuför. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.01.2023

Þegar mikið liggur við

Þegar koma þarf í veg fyrir sölu á nýrri gereyðingartækni í kapphlaupi við vopnasalann og milljarðamæringinn Greg Simmonds (Hugh Grant) dugar ekkert minna en að fá súpernjósnarann, Orson Fortune (Jason Statham) í mál...

29.10.2022

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hj...

22.06.2022

Skrautlegir leigumorðingjar pósa á plakötum

Fimm leigumorðingjar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra. Þetta er söguþráður spennutryllisins Bullet Train, eða Ofurhraðlestin, í lauslegri íslenskri snörun. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn