Náðu í appið
Slam

Slam (1998)

"Words make sense of a world that won't."

1 klst 40 mín1998

Slam segir sögu Roy Joshua, frumlegs og hæfileikaríks ungs rappara sem er fastur í slæmu hverfi í Washington, þar sem götugengi ráða ríkjum, þekkt sem Dodge City.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Slam segir sögu Roy Joshua, frumlegs og hæfileikaríks ungs rappara sem er fastur í slæmu hverfi í Washington, þar sem götugengi ráða ríkjum, þekkt sem Dodge City. Hann á erfitt með að finna sér vinnu, en hann fæst við örvæntinguna og fátæktina í hverfinu með vitsmunum sínum og með því að vera með munninn fyrir neðan nefið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marc Levin
Marc LevinLeikstjóri
Richard Stratton
Richard StrattonHandritshöfundur

Framleiðendur

Off Line Entertainment Group