Náðu í appið
The MatchMaker
Öllum leyfð

The MatchMaker 1997

Frumsýnd: 27. júlí 1999

The most successful matchmaker in Ireland is about to hit a brick wall.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Marcy er aðstoðarkona þingmannsins John McGlory, sem á í basli í baráttu sinni fyrir því að ná endurkjöri. Hann reynir í örvæntingu sinni að höfða til fólks af írsku bergi brotnu, og í þeim tilgangi sendir starfsmannastjóri hans, Nick, Marcy til Írlands til að glöggva sig á ættartengslum McGlory þar í landi. Marcy kemur í þorpið Ballinagra þegar... Lesa meira

Marcy er aðstoðarkona þingmannsins John McGlory, sem á í basli í baráttu sinni fyrir því að ná endurkjöri. Hann reynir í örvæntingu sinni að höfða til fólks af írsku bergi brotnu, og í þeim tilgangi sendir starfsmannastjóri hans, Nick, Marcy til Írlands til að glöggva sig á ættartengslum McGlory þar í landi. Marcy kemur í þorpið Ballinagra þegar í hönd fer árleg pörunarhátíð. Hún sjálf er vel klædd, myndarleg, einhleyp kona, og vekur mikla eftirtekt hjá tveimur fagmönnum í þorpinu á sviði pörunar, Dermot og Millie, og sömuleiðis hjá barþjóninum Sean. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn