Náðu í appið
Öllum leyfð

Elemental 2023

Frumsýnd: 15. júní 2023

Opposites react.

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Myndin fjallar um Ember og Wade í borg þar sem elds-, lands-, og loftsíbúar búa saman. Unga logandi heita konan og vatnsgaurinn, sem lætur sig fljóta með straumnum, eru um það bil að uppgötva hversu mikið þau eiga í raun sameiginlegt - þó að frumefni eins og þau eigi auðvitað ekki að geta blandast saman.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2024

26 Pixar myndir frá verstu til bestu

Teiknimyndafyrirtækið Pixar hefur verið við lýði í næstum þrjá áratugi, en bráðum 28 ár eru frá því fyrsta myndin í fullri lengd kom frá fyrirtækinu. Vefritið Men´s Health raðaði tuttugu og sex myndum í röð eftir gæðum og má sjá listann hér fyrir neðan. [Ath. listinn var gerður áður en Elemental kom út í fyrrasumar.] Í formála segir Men´s Health að hægt sé að skipta árutugunum þr...

18.07.2023

Mission: Impossible á toppinn með 4.300 gesti

Hinn magnaði Tom Cruise í hlutverki Ethan Hunt brunaði beint á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi í kvikmyndinni Mission: Impossible - Dead Reckoning - Part One. Cruise skákaði þar með annarri stjórstj...

11.07.2023

Jones heillaði aðra vikuna í röð

Indiana Jones heldur toppsæti sínu á milli vikna á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð í kvikmyndinni Indiana Jones and the Dial of Destiny. Rúmlega 1.600 manns sáu myndina um helgina en tæplega 1.100 sáu ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn