Náðu í appið
9
Bönnuð innan 12 ára

Transformers: Rise of the Beasts 2023

Frumsýnd: 7. júní 2023

Power is Primal

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Á tíunda áratug síðustu aldar gengur nýtt flokksbrot Transformers - the Maximals vélmenna, til liðs við Autobots þegar skelfilegar geimverur ráðast á Jörðina. Noah, ungur og skarpur drengur frá Brooklyn, og Elena, metnaðarfullur og hæfileikaríkur áhugamaður um smíðisgripi, blandast inn í stríðið.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

12.06.2023

Köngulóin áfram langvinsælust

Toppmynd síðustu viku, Spider-Man: Across the Spider Verse sýnir ekki á sér neitt fararsnið því hún heldur sæti sínu á Íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð. Hin nýfrumsýnda Transformers: Rise of...

08.06.2023

Transformers spólar til baka

Í nýjustu Transformers myndinni, sem frumsýnd var hér á Íslandi í gær, förum við aftur í tímann, allt aftur til tíunda áratugar tuttugustu aldarinnar. Sé Transformers myndunum raðað á tímalínu væri þessi nýja mynd...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn