Náðu í appið
Rimini

Rimini (2022)

1 klst 54 mín2022

Riche Bravo er útbrunnin poppstjarna sem kemur fram á þunglyndislegum skemmtunum á ferðamannastaðnum Rimini á Ítalíu.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Riche Bravo er útbrunnin poppstjarna sem kemur fram á þunglyndislegum skemmtunum á ferðamannastaðnum Rimini á Ítalíu. Hann tekur hvern drykkjutúrinn á fætur öðrum en einn daginn dúkkar dóttir hans upp og biður Riche um peninga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ulrich Seidl
Ulrich SeidlLeikstjórif. -0001
Veronika Franz
Veronika FranzHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ulrich Seidl FilmproduktionAT

Verðlaun

🏆

Keppti um aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.