I Love My Dad (2022)
Myndin segir frá Chuck sem hefur ekki verið í sambandi við son sinn Franklin en langar að tengjast honum á nýjan leik.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir frá Chuck sem hefur ekki verið í sambandi við son sinn Franklin en langar að tengjast honum á nýjan leik. Chuck, sem Franklin hefur blokkað á Facebook, hefur áhyggjur af syni sínum og grípur til þess ráðs að þykjast vera þjónustustúlka á netinu og setur sig í samband við soninn. Hlutirnir flækjast þegar Franklin verður hrifinn af þessari skálduðu konu og þráir að hitta hana í eigin persónu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James MorosiniLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Atlas IndustriesUS

American HighUS

Burn Later ProductionsUS

Hantz Motion PicturesUS














