Náðu í appið
Spitfire Over Berlin

Spitfire Over Berlin (2022)

"To hell and back"

1 klst 20 mín2022

Ágúst árið 1944.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Ágúst árið 1944. Þegar bandaríski flugherinn er í þann veginn að gera árás á nasista í Þýskalandi, þá kemst breska leyniþjónustan að því að flugmennirnir gætu mögulega verið að fljúga beint inn í lífshættulega gildru. Nú þegar aðeins nokkrir klukkutímar eru í árásarferðina þarf liðþjálfinn Edward Barnes að halda í stórhættulega ferð upp á líf og dauða. Hann á að fljúga yfir Berlín höfuðborg Þýskalands í óvopnaðri Spitfire orrustuþotu til að taka ljósmyndir sem nýtast sem sönnunargögn og geta mögulega bjargað lífi 1.200 manns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Burn
Andrew BurnHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tin Hat ProductionsGB