Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ágúst árið 1944. Þegar bandaríski flugherinn er í þann veginn að gera árás á nasista í Þýskalandi, þá kemst breska leyniþjónustan að því að flugmennirnir gætu mögulega verið að fljúga beint inn í lífshættulega gildru. Nú þegar aðeins nokkrir klukkutímar eru í árásarferðina þarf liðþjálfinn Edward Barnes að halda í stórhættulega ferð upp á líf og dauða. Hann á að fljúga yfir Berlín höfuðborg Þýskalands í óvopnaðri Spitfire orrustuþotu til að taka ljósmyndir sem nýtast sem sönnunargögn og geta mögulega bjargað lífi 1.200 manns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Callum BurnLeikstjóri

Andrew BurnHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Tin Hat ProductionsGB











