The '60s (1999)
The 60s
"You only really know what you have when your'e about to lose it."
Herlihys fjölskyldan er venjuleg fjölskylda frá Chicago en börnin þrjú í fjölskyldunni velja sér hvert sína ólíku leiðina í lífinu: Brian fer í sjóherinn beint...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
VímuefniSöguþráður
Herlihys fjölskyldan er venjuleg fjölskylda frá Chicago en börnin þrjú í fjölskyldunni velja sér hvert sína ólíku leiðina í lífinu: Brian fer í sjóherinn beint eftir miðskóla og fer í Víetnamstríðið. Michal tengist baráttunni fyrir réttindum borgaranna og eftir að hafa unnið fyrir stjórnmálamennina Bobby Kennedy og Eugene McCarthy blandast hann inn í róttæka pólitík. Katie verður ófrísk, flytur til San Fransisco og gengur í hippakommúnu. Á sama tíma þá býr Taylor fjölskyldan, sem er af afrísk-amerísku bergi brotin, í suðurríkjunum. Þegar Willie Taylor, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum, er skotinn til bana, þá flytur Emmet sonur hans til borgarinnar og gengur til liðs við Svörtu pardusdýrin ( Black Panthers ) og verður lífvörður Fred Hampton.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur











