Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Metroland 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Metroland is not a location - it is a state of mind.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Toni, besti vinur Chris, birtist skyndilega aftur í London eftir tíu ára fjarveru, og kemur róti og efa inn í rólegt, pínu leiðinlegt, og fyrirsjáanlegt líf Chris. Chris fer að rifja upp áhyggjulaus yngri ár sín þegar hann var ljósmyndari í París og bjó með Annick. Það var líka í París sem hann hitti Marion fyrst og varð ástfanginn af henni. Freistingarnar... Lesa meira

Toni, besti vinur Chris, birtist skyndilega aftur í London eftir tíu ára fjarveru, og kemur róti og efa inn í rólegt, pínu leiðinlegt, og fyrirsjáanlegt líf Chris. Chris fer að rifja upp áhyggjulaus yngri ár sín þegar hann var ljósmyndari í París og bjó með Annick. Það var líka í París sem hann hitti Marion fyrst og varð ástfanginn af henni. Freistingarnar og þrýstingurinn sem Toni leggur á Chris að taka aftur upp áhyggjulaust og frjálslegt líferni með kynlífi, eiturlyfjum og rokk og róli, fer bráðlega að hafa áhrif á hjónaband Chris. Hann fer að efast um gildi sín, hvaða leið hann valdi að fara í lífinu og samband hans við Marion og fer jafnvel að gruna hana um að eiga í ástarsambandi með Toni, sem hún þolir ekki! Að lokum fer allt upp að suðupunkti og Chris verður að ákveða hvora leiðina hann ætlar að velja. Hvort hann á að fylgja Toni og því nautnalífi sem þeir lifðu, eða að horfast í augu við raunveruleikann eins og hann er í dag, og vera um kyrrt hjá Marion. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn