Route 9
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaGlæpamyndSjónvarpsmynd

Route 9 1998

105 MÍN

Þegar tvær smábæjarlöggur koma óvænt á vettvang glæps þar sem eiturlyfjaviðskipti höfðu farið úrskeiðis og allir hafa verið drepnir, þá finna þeir ferðatösku fulla af peningum - 1,5 milljón Bandaríkjadala. Þeir ákveða að taka féð og fela verknaðinn með því að kveikja í bílnum sem peningarnir voru í. En hlutirnir fara á verri veg þegar þeir... Lesa meira

Þegar tvær smábæjarlöggur koma óvænt á vettvang glæps þar sem eiturlyfjaviðskipti höfðu farið úrskeiðis og allir hafa verið drepnir, þá finna þeir ferðatösku fulla af peningum - 1,5 milljón Bandaríkjadala. Þeir ákveða að taka féð og fela verknaðinn með því að kveikja í bílnum sem peningarnir voru í. En hlutirnir fara á verri veg þegar þeir komast að því að einn af mönnunum var enn lifandi og heyrði hvað þeir ætluðu að gera. Þeir taka það til bragðs að kæfa hann til að koma í veg fyrir að hann ljóstri upp um hvað þeir ætli að gera. Enn versnar málið þegar fíkniefnalögreglan birtist og segir þeim að maðurinn sem þeir drápu hafi verið einn af þeirra útsendurum og hann hafi verið með hlerunartæki á sér. Og enn versnar í málunum þegar útfararstjórinn, sem fyrstur fékk líkið til meðhöndlunar, finnur búnaðinn, kveikir á honum og heimtar helmingshlut af peningunum. ... minna

Aðalleikarar

Kyle MacLachlan

Booth Parker

Peter Coyote

Sheriff Dwayne Hogan

Amy Locane

Sally Hogan

Wade Williams

Earl Whitney

Miguel Sandoval

Jesse Segundo

Roma Maffia

Agent Ellen Marks

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn