Ágætis Vampírumynd enn EKKERT annað. Kannski er þetta mun slakari mynd heldur enn númer eitt því að ég hef ekki séð hana. Hún fjallar um að nokkrir gaurar ætla að ræna banka einhversstaðar í Mexíkó. Eitthvað fer úrskeiðis hjá einum og þá sér hann leðurblöku. Allt endar í steik og þessi náungi breystist í vampíru. Þessi mynd er illa leikinn og er svo fyrirsjáanleg að það er ekki eðlilegt, svo er handritið illa skrifað enn samt er þetta nú ágætis hryllinga mynd enn kom nú samt ekkert mikið á óvart. Ég mæli ekkert sérlega mikið með þessari enn sumir hryllingsaðdáeundur munu fýla. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei