Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Paranoia 1998

(Paranoia - Allein mit dem Killer)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Fear can be a powerful weapon.

91 MÍNEnska

Jana Mercer er sú eina sem lifði af þegar fjöldamorðingi myrti alla fjölskyldu hennar. Hið sálræna áfall sem stúlkan fékk við atburðinn hefur einangrað hana frá heiminum. Hún býr við ótta og einmanaleika. Eina snerting hennar við hinn utanaðkomandi heim eru stutt samtöl hennar við geðlækninn og tenging við internetið. Eitt kvöld breytist þetta þegar... Lesa meira

Jana Mercer er sú eina sem lifði af þegar fjöldamorðingi myrti alla fjölskyldu hennar. Hið sálræna áfall sem stúlkan fékk við atburðinn hefur einangrað hana frá heiminum. Hún býr við ótta og einmanaleika. Eina snerting hennar við hinn utanaðkomandi heim eru stutt samtöl hennar við geðlækninn og tenging við internetið. Eitt kvöld breytist þetta þegar einhver nær sambandi við Jana í gegnum tölvuna. Hún áttar sig á að þessi aðili er miskunnarlausi morðinginn sem drap fjölskyldu hennar. Og sér til mikils hryllings þá kemst hún að því að honum verður sleppt úr einangrun mjög fljótlega. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.11.2013

Lítill áhugi á WikiLeaks

Það er ekki sjálfgefið að bíómynd slái í gegn, jafnvel þó að stórstjörnur séu í aðalhlutverkum og efni myndarinnar taki á vel þekktum málum. Þetta er því miður málið með WikiLeaks myndina The Fifth Estate þar sem Benedict Cumberbat...

16.09.2013

Aulinn langvinsælastur

Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, er langvinsælasta myndin á Íslandi í dag, eða um 10 sinnum tekjuhærri en myndin í öðru sæti, Paranoia, með þeim Harrison Ford og Liam Hemsworth í helstu hlutverkum. Aulinn ég fjallar um Gru ...

09.09.2013

Frumsýning: Paranoia

Sambíóin frumsýna fléttutryllinn Paranoia á næsta föstudag, þann 13. september. Með aðalhlutverk fer ungstirnið Liam Hemsworth og leikur þar á móti ekki minni spámönnum en Harrison Ford og Gary Oldman. Sjáðu stikl...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn