Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

All Quiet on the Western Front 2022

(Im Westen nichts Neues)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
148 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Níu tilnefningar til Óskarsverðlauna og 14 tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna.

Sagan segir frá ungum manni, Paul Bäumer og vinum hans Albert og Müller, sem ganga sjálfviljugir í þýska herinn í fyrri heimsstyrjöldinni, blindaðir af þjóðernisást. Það springur hins vegar fljótlega í andlitið á þeim þegar ískaldur raunveruleiki og hryllingur stríðsins hefst í fremstu víglínu.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

04.03.2012

100 ára afmælis-lógó Universal afhjúpað

Í tilefni 100 ára afmæli Universal Studios kvikmyndaversins hefur fyrirtækið ákveðið að krydda lógóið sem við þekkjum öll, en það hefur nánast alltaf verið jarðarkringlan okkar kæra og orðið "Universal" sví...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn