Horfin á hrekkjavöku (2021)
Forsvundet til Halloween
"Ævintýrin eru handan við hornið."
Myndin fjallar um vinina Ásgeir og Ester sem klæða sig upp í búninga á Hrekkjavöku.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um vinina Ásgeir og Ester sem klæða sig upp í búninga á Hrekkjavöku. En þegar litlu systur Ásgeirs er rænt þurfa þau að hafa hendur í hári ræningjanna!
Aðalleikarar
Vissir þú?
Á íslensku frumsýningunni lesa leikarar fyrir allar persónur með lifandi flutningi á staðnum. Þetta er í fyrsta sinn sem lifandi talsetningarflutningur á íslensku fer fram í Bíó Paradís.
Opnunarmynd Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2022.
Höfundar og leikstjórar

Philip Th. PedersenLeikstjóri

Pelle MøllerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Copenhagen BombayDK






