Í þessu lögfræðidrama setja margir spurningamerki við túlkanir Jax Stewart á siðferði og lögum ... þar til þú er sá sem ert í vanda. Þá sérðu hver hún er og hvað hún stendur fyrir: snjallasti og djarfasti verjandi í Los Angeles sem nær að beygja réttarkerfið trekk í trekk, skjólstæðingum sínum í hag.