Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Small Country: An African Childhood 2020

(Petit pays)

111 MÍNFranska

Hinn 10 ára gamli Gabriel býr í rólegu og þægilegu hverfi í Burundi í Afríku. Hann er hamingjusamur og nýtur þess að leika sér með vinum sínum og litlu systur sinni. En árið 1993 fer spennan að magnast í nágrannaríkinu Rwanda sem smitast yfir til Burundi, og ógnar fjölskyldu hans og sakleysi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn