Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Small Country: An African Childhood 2020

(Petit pays)

Aðgengilegt á Íslandi
111 MÍNFranska

Hinn 10 ára gamli Gabriel býr í rólegu og þægilegu hverfi í Burundi í Afríku. Hann er hamingjusamur og nýtur þess að leika sér með vinum sínum og litlu systur sinni. En árið 1993 fer spennan að magnast í nágrannaríkinu Rwanda sem smitast yfir til Burundi, og ógnar fjölskyldu hans og sakleysi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn