Náðu í appið
Do Revenge

Do Revenge (2022)

"I'll do yours if you do mine"

1 klst 58 mín2022

Drea er á toppi tilverunnar í menntaskólanum.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic66
Deila:
Do Revenge - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Drea er á toppi tilverunnar í menntaskólanum. En allt fer í skrúfuna þegar kynlífsmyndbandi hennar er lekið til allra í skólanum. Sá sem það gerði virðist vera kærasti hennar og aðalgaurinn í skólanum, Max. Eleanor er frekar feiminn og vandræðalegur nýr skiptinemi sem er ósáttur við að þurfa að fara í skóla þar sem hrekkjusvínið sem lagði hana í einelti, Carissa, er einnig. Hún kom af stað illkvittnum orðrómi um Eleanor í sumarbúðum þegar þær voru þrettán ára gamlar. Eftir að rekast hvor á aðra í tennis, þá verða þær Drea og Eleanor vinkonur og ákveða að hefna sín og hvors annars hrekkjusvínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Celeste Ballard
Celeste BallardHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Likely StoryUS