Do Revenge (2022)
"I'll do yours if you do mine"
Drea er á toppi tilverunnar í menntaskólanum.
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Drea er á toppi tilverunnar í menntaskólanum. En allt fer í skrúfuna þegar kynlífsmyndbandi hennar er lekið til allra í skólanum. Sá sem það gerði virðist vera kærasti hennar og aðalgaurinn í skólanum, Max. Eleanor er frekar feiminn og vandræðalegur nýr skiptinemi sem er ósáttur við að þurfa að fara í skóla þar sem hrekkjusvínið sem lagði hana í einelti, Carissa, er einnig. Hún kom af stað illkvittnum orðrómi um Eleanor í sumarbúðum þegar þær voru þrettán ára gamlar. Eftir að rekast hvor á aðra í tennis, þá verða þær Drea og Eleanor vinkonur og ákveða að hefna sín og hvors annars hrekkjusvínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















