I Used to Be Famous (2022)
"This is Your Time"
Vince er örvæntingarfull fyrrverandi poppstjarna sem dreymir um endurkomu í sviðsljósið.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Vince er örvæntingarfull fyrrverandi poppstjarna sem dreymir um endurkomu í sviðsljósið. Óundirbúinn spuni með einhverfum ungum trommuleikara, Stevie, kveikir óvæntan vinskap milli tveggja misskilinna tónlistarmanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eddie SternbergLeikstjóri

Zak KleinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Forty Foot PicturesGB








