Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sour Grapes 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A hilarious comedy from the co-creator of

91 MÍNEnska

Richie, sem hannar sóla á strigaskó, og frændi hans Evan, heilaskurðlæknir, eru saman um helgi ásamt kærustum sínum í Atlantic City. Þegar eitt þeirra vinnur 436 þúsund dala vinning, þá grípur um sig öfund og illindi. Þó að Richie noti tvo tvo smápeninga frá Evan til að vinna stóra vinninginn, þá sér hann enga tengingu á milli þess og að deila vinningnum.... Lesa meira

Richie, sem hannar sóla á strigaskó, og frændi hans Evan, heilaskurðlæknir, eru saman um helgi ásamt kærustum sínum í Atlantic City. Þegar eitt þeirra vinnur 436 þúsund dala vinning, þá grípur um sig öfund og illindi. Þó að Richie noti tvo tvo smápeninga frá Evan til að vinna stóra vinninginn, þá sér hann enga tengingu á milli þess og að deila vinningnum. Þetta setur af stað sprenghlægilega atburðarás, þar sem við sögu kemur svik, eyðing og upplausn í fjölskyldunni, þar sem hver og einn tekur sér stöðu með og á móti. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Ég verð sá fyrsti sem mun gera gagnrýni um þessa frábæru grínmynd. Myndin fjallar um þá frændur Richie og Evan sem hafa ákveðið að fara með kærustum sínum til Atlantic City til þess að skemmta sér. Svo gerist það að þeir eru að spila á spilakassa og Richie biður Evan að lána sér tvo peninga. Og svo lætur Richie peningana í og vinnur lukkupottinn(The Jackpot) upp á 436 þúsund, 214 dali og 50 sent. En þá verður Evan reiður og segist vilja fá helming peninganna, jafnvel 2/3. Og þá fara hlutirnir að fara alveg í rugl. Steven Weber og Craig Bierko eru alveg frábærir sem frændurnir og myndin er mjög fyndin allan tímann.Ég mæli fyrir alla að sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.10.2016

Nýtt á Netflix í nóvember - The Crown, Adam Sandler og margt fleira

Kvikmyndir.is heldur úti yfirliti yfir allt það nýjasta sem er á leiðinni á Netflix í hverjum mánuði. Nú í nóvember er von á fjölda áhugaverðra titla, bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Við byrjum á bandaríska...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn