Ég verð sá fyrsti sem mun gera gagnrýni um þessa frábæru grínmynd. Myndin fjallar um þá frændur Richie og Evan sem hafa ákveðið að fara með kærustum sínum til Atlantic City til þess...
Sour Grapes (1998)
"A hilarious comedy from the co-creator of "
Richie, sem hannar sóla á strigaskó, og frændi hans Evan, heilaskurðlæknir, eru saman um helgi ásamt kærustum sínum í Atlantic City.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Richie, sem hannar sóla á strigaskó, og frændi hans Evan, heilaskurðlæknir, eru saman um helgi ásamt kærustum sínum í Atlantic City. Þegar eitt þeirra vinnur 436 þúsund dala vinning, þá grípur um sig öfund og illindi. Þó að Richie noti tvo tvo smápeninga frá Evan til að vinna stóra vinninginn, þá sér hann enga tengingu á milli þess og að deila vinningnum. Þetta setur af stað sprenghlægilega atburðarás, þar sem við sögu kemur svik, eyðing og upplausn í fjölskyldunni, þar sem hver og einn tekur sér stöðu með og á móti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Larry DavidLeikstjóri
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS









