Náðu í appið
Untold: The Girlfriend Who Didn't Exist

Untold: The Girlfriend Who Didn't Exist (2022)

2 klst 4 mín2022

Framtíð Manti Te'o í NFL fótboltanum bandaríska var björt þar til leynilegt samband á netinu setti allt úr skorðum.

Deila:

Söguþráður

Framtíð Manti Te'o í NFL fótboltanum bandaríska var björt þar til leynilegt samband á netinu setti allt úr skorðum. Te´o var efnilegasti leikmaðurinn í menntaskóla á Hawaii og líf hans snerist um þrennt, trú, fjölskyldu og fótbolta. En þá kom reiðarslagið sem setti framtíð hans í uppnám.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ryan Duffy
Ryan DuffyLeikstjórif. -0001
Tony Vainuku
Tony VainukuLeikstjórif. -0001