Náðu í appið
Jockey

Jockey (2021)

1 klst 34 mín2021

Knapi, sem tekinn er að reskjast, vonast til að vinna einn titil enn fyrir þjálfara sinn, sem virðist hafa komist yfir einstakan hest sem líklegur er til afreka.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Knapi, sem tekinn er að reskjast, vonast til að vinna einn titil enn fyrir þjálfara sinn, sem virðist hafa komist yfir einstakan hest sem líklegur er til afreka. En árin og meiðslin hafa tekið sinn toll á líkama knapans, sem setur allt framhaldið í uppnám. Tilkoma ungs og efnilegs knapa, sem segist vera sonur hans, og hann ákveður að taka undir sinn verndarvæng, flækir enn leiðina að markinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Davy
Peter DavyLeikstjórif. -0001
Greg Kwedar
Greg KwedarHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Marfa Peach CompanyUS
Contrast FilmsUS