Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
The Furies koma úr grískri goðafræði og eru öll börn Atlasar (sem er einn guðanna sem Shazam sækir ofurkrafta sína til).
Hespera heitir í höfuðið á Hesperides, anda sólsetursins, sem ræktaði garð hinna gullnu epla. Hespera er einnig kvenkyns útgáfa af Hesperus, bróður Atlasar og guðs kvöldstjörnunnar Venusar.
Kalypso heitir eftir seiðkonu sem sinnti Odysseus á leið hans heim.
Anthea er gyðja garða, votlendis, blóma og mannlegrar ástar.
Dætur Atlasar koma ekki fyrir í Shazam! teiknimyndasögunum. Þær eru skapaðar sérstaklega fyrir kvikmyndina.
Dúkkan Annabelle, úr hrollvekjunni Annabelle: Creation frá árinu 2017, sem er einnig eftir leikstjórann David F. Sandberg, sést sitja í stól á skrifstofu barnalæknisins.
Leikstjórinn David F. Sandberg leikur fórnarlamb Kalypso í kvikmyndinni.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Chris Morgan, Henry Gayden, Laura Nativo
Vefsíða:
www.warnerbros.co.uk/movies/shazam-fury-gods
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
17. mars 2023