Náðu í appið
Down and Out in Beverly Hills

Down and Out in Beverly Hills (1986)

"See what happens when a dirty bum meets the filthy rich."

1 klst 43 mín1986

Hjónin Barbara og Dave Whiteman í Beverly Hills eru rík en ekki hamingjusöm.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic72
Deila:
Down and Out in Beverly Hills - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Hjónin Barbara og Dave Whiteman í Beverly Hills eru rík en ekki hamingjusöm. Dave er önnum kafinn athafnamaður og konan eyðir dögunum einkum í jóga, leikfimi og hugleiðslu. Dave heldur framhjá henni með húshjálpinni. Unglingssonur þeirra er óviss með kynhneigð sína og dóttirinn er með átröskun. Þegar þau halda upp á þakkargjörðarhátíðina þá birtist hinn heimilislausi Jerry og reynir að drekkja sér í sundlauginni. Dave bjargar honum og býður honum að gista. En hvernig mun þessi óvænti gestur breyta lífi fjölskyldunnar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Silver Screen Partners II